top of page
Janssen Cosmetics eru þróaðar af læknum og snyrtifræðingum og standa fyrir gæði, hreinleika og virkni á húð. Vörunar eru margverðlaunaðar og leitast við að nota sem mest af náttúrulegum hráefnum í vörunar sínar eins og jurtir, þara og fleira góðgæti úr náttúrunni.
Grande Cosmetics er margverðlaunað merki sem þekktast er fyrir augnhára- og augabrúna serumin sín.
Browgame eru sænskar vörur með snyrtispegla, plokkara í hæsta gæðaflokki.
Allir plokkarar eru unnir úr sænsku stáli og handgerðir í Ítalíu.
bottom of page