[comfort zone] eru ítalskar hágæða snyrtivörur sem uppfylla ströngustu skilyrði sérfræðinga. Markmiðið er ávallt að veita einstaka upplifun. Útkoman er sjáanleg uppbygging húðarinnar, andleg vellíðan og slökun.
JMary Cohr er háþróað og árangursríkt fransk snyrtivörumerki. Grundvöllur þess að húðin geti starfað eðlilega er að hreinsa hana kvölds og morgna. Þannig geta virku efnin í MARY COHR snyrtivörunum innsíast betur til neðri húðlaga og hámarkað virkni sína þar.
ATH ÞAÐ KOMA FLEIRI VÖRUR INN FLJÓTLEGA
Við kynnum til leiks Grande Cosmetics!
Grande Cosmetics er margverðlaunað merki sem þekktast er fyrir augnhára- og augabrúna serumin sín.
Browgame eru sænskar vörur með geggjaða snyrtispegla, plokkara, bursta og augabrúnahnífa í hæsta gæðaflokki.
Allir plokkarar eru unnir úr sænsku stáli og handgerðir í Ítalíu.
Janssen Cosmetics eru þróaðar af læknum og snyrtifræðingum og standa fyrir gæði, hreinleika og virkni á húð. Vörunar eru margverðlaunaðar OG leitast við að nota sem mest af náttúrulegum hráefnum í vörunar sínar eins og jurtir, þara og fleira góðgæti úr náttúrunni.
MARC INBANE er hágæða lúxus húðvörur með áherslu á brúnkuvörur og eru þau frumkvöðlar á sínu sviði. Hrein innihaldsefni. MARC INBANE í leiðandi stöðu í framleiðslu á hágæða snyrtivörum í fremstu línu og hafa vörurnar unnið til verðlauna um allan heim.
Hér koma nokkrar vörur sem við bara getum ekki verið án. Allt sem er selt á Krismu er vandlega valið inn og hér finnur þú nokkra gullmola á frábæru verði.