top of page

MARY COHR
JMary Cohr er háþróað og árangursríkt fransk snyrtivörumerki. Grundvöllur þess að húðin geti starfað eðlilega er að hreinsa hana kvölds og morgna. Þannig geta virku efnin í MARY COHR snyrtivörunum innsíast betur til neðri húðlaga og hámarkað virkni sína þar.
ATH ÞAÐ KOMA FLEIRI VÖRUR INN FLJÓTLEGA
GRANDE & BROW GAME
Við kynnum til leiks Grande Cosmetics!
Grande Cosmetics er margverðlaunað merki sem þekktast er fyrir augnhára- og augabrúna serumin sín.
Browgame eru sænskar vörur með geggjaða snyrtispegla, plokkara, bursta og augabrúnahnífa í hæsta gæðaflokki.
Allir plokkarar eru unnir úr sænsku stáli og handgerðir í Ítalíu.
bottom of page