top of page
mary cohr.jpg

ORANGE ENERGY

4.600 ISK

50ml.  Mjög frískandi C - vítamín krem sem örvar kollagen framleiðslu húðar og endurverkur hana með frískandi appelsínu ilm.  Mjög gott fyrir þreytulega húð.

 

Kremið hentar flestum húðgerðum og blandaða.

Mjög vinsælt krem. 

Notist kvölds og morgna eða sem dagkrem og aðeins rakameira eða fituríkara krem að kveldi.

cr%C3%83%C2%A9me_ingenius_edited.jpg

INGENIOUS CREAM

4.400 ISK

50ml. Litað dagkrem með tvíþætta virkni. Það gefur húðinni kröftugan raka og gefur fallega áferð húðar og verndar. Í kreminu eru lítil hvel sem innihalda litarefniskorn sem blandast kreminu um leið og það er borið á húðina. Þannig umbreytist litur kremsins og húðin fær fallegan og heilbrigðan blæ. Kremið inniheldur SPF 15.

Notist að morgni yfir dagkrem/serum en sumir kjósa að nota það eitt og sér.

bottom of page