top of page
Professional Eyebrows

LITUN AUGNHÁRA OG BRÚNA MEÐ MÓTUN

Við erum mjög faglegar í litun og mótun augabrúna. Fyrir hverja litun og vax/plokkun mælum við augnsvæði svo augabrúrinar verði í réttum hlutföllum.  Meðan liturinn er í virkni nuddum við axlir til að auka slökun og upplifun.
 

Eyebrow Treatment

MICROBLADING

Microblading felst í því að gera örfínar hárlínur á milli ekta háranna í augabrúnum eða þar sem algjörlega vantar hár.

Microblading er fyrir þær sem hafa mjög lítið af hárum, vantar að fá fallegri mótun, vilja breiðari augabrúnir og dekkri.

waxing.jpg

VAXMEÐFERÐIR

Vaxmeðferð er áhrifarík lausn við of miklum hárvexti.  Í flestum tilvikum minnkar hárvöxtur við vaxmeðferð og húðin verður mun mykri en eftir rakstur.  Við notum vax frá Lycon og Starpil.

Facial

ANDLITSMEÐFERÐIR

 Við vinnum mikið með að skapa ró og slökun auk þess að vera með rfrábærar andlitsmeðferðir með því að nota virk efni,  áhrifarík tæki eins súrefnistæki, ultrapeel húðslípunartæki og microneedling.

comfort zone fótabað.jpg

FÓTSNYRTING

. Fótsnyrting fer fram á nuddbekk og getur legið í góðri slökun.  Fætur eru meðhöndlaðir eftir hvaða meðferð er valin. Erum með 4 tegundir af meðferðum fyrir fætur.

bottom of page