top of page

V E R Ð S K R Á

 

LIT Á AUGU, BRÚNIR & MÓTUN

30 mín     8.000 kr.

Litun á augnhár og augabrúnir með plokkun og eða vaxi. Inniheldur m.a: mælingu, sérblandaðan lit, mótun, létt herðarnudd.

 

LIT Á BRÚNIR & MÓTUN

20 mín    7.000 kr.

Litun á augabrúnir með plokkun og eða vaxi. Inniheldur m.a: mælingu, sérblandaðan lit, mótun, létt herðarnudd.

 

LIT Á AUGU & MÓTUN

20 mín     6.500 kr.

Litun á augnhár með plokkun og eða vaxi. Inniheldur m.a: mælingu, sérblandaðan lit, mótun, létt herðarnudd.

 

AUGABRÚNAVAX

10 mín    4.000 kr.

Vax og eða plokkun á augabrúnir. Inniheldur m.a: mælingu, mótun.

 

ANDLITSMEÐFERÐIR - valin við komu

60 mín   16.000 kr. – 21.000 kr.

Meðferð sérvalin frá Mary Cohr eða Janssen við komu eftir húðgreiningu frá snyrtifræðingi og óskum viðskiptavinar. Flestar meðferðirnar innihalda m.a: Yfirborðshreinsun, djúphreinsun. Kreistun ef þarf. Andlits-höfuð og herðanudd og að lokum maska.

 

ANDLITS & HERÐARNUDD

15 mín     5.000 kr.

Dásamlegt og þétt andlits- herðar og höfuðnudd. Mjög góð meðferð með litun t.d.

 

60 MÍN ANDLITSMEÐFERÐ

60 mín    16.000 kr.

Áhrifarík andlitsmeðferð. Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, kreistun ef þarf. Létt en þétt andlits-höfuð og herðanudd og að lokum krem maski. Meðferðin sjálf er 55 mín

 

DERMO PEELING AHA MEÐFERÐ

60 mín   19.000 kr.

Áhrifarík meðferð frá Mary Cohr. Sýrur sem leiðir til kröftugrar virkni gera húðina móttækilegri fyrir virkum efnum þar sem hún eykur húðflögnun og nýmyndun húðfrumna. Kröftug endurnýjandi meðferð. Inniheldur m.a: Yfirborðshreinsun, djúphreinsun. Kreistun ef þarf. Dásamegt og þétt andlits, höfuð og herðanudd. Meðferðin sjálf er ca 55 mín.

AGE FIRMING MEÐFERÐ

60 mín   19.000 kr.

Einstök andlitsmeðferð sem er stinnandi og dregur samstundis úr merki um þreytu og öldrunareinkennum á andliti, hálsi og bringu. Sérstakt örvandi nudd fyrir andlit, háls og bringu. Húðin verður samstundis stinnari og þéttari. Virku innihaldsefni í seruminu örva nýmyndun á kollageni og elastini. Stinnandi og lyftandi maski fyrir andlit og bringu Maskarnir styrkja húðina, endurheimta mýkt og auka ljóma. Húðin verður unglegri.Sjá meira

 

AGE SIGNES C-VIT ANDLITSMEÐFERÐ

60 mín   19.000 kr.

Öflug C vítamínmeðferð frá Mary Cohr. Dregur úr fínum línum, brúnum blettum og veitir fallegan ljóma. Bætir frumustarfsemi og nær virkni niður í leðurhúð. Inniheldur m.a: yfirborðshreinsun, djúphreinsun. Kreistun ef þarf. Dásamlegt en þétt andlits, höfuð og herðanudd. Að lokum er kælandi gúmmí C vitamín maski. Meðferðin sjálf er ca 55 mín.

 

MICRONEEDLING ÖRNÁLAMEÐFERÐ

60 mín   21.000 kr.

Nálameðferð sem þéttir og styrkir húðina. Minnkar ör ef þau eru. Eftir meðferð hefst náttúrleg kollagen uppbygging húðarinnar og sést árangur með hverjum degi frá meðferð. Fyrstu dagana eftir er nauðsynlegt að gefa húðinni góðan raka. Meðferðin sjálf er 55 mín. Meðferðaraðili: Kristin

 

ULTRAPEEL HÚÐSLÍPUN

60 mín  19.000 kr.

Í húðslípun eru notaðir örsmáir kristallar til þess að fjarlægja dauðar húðfrumur af yfirhúð. Slípunin hvetur húðina til endurnýjunnar sem verður til neðst í yfirhúðinni. Minnkar ör, línur og eykur þéttleika. Inniheldur m.a: Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, kreistun ef þarf og maska að lokum. Dásamlegt og þétt andlits-höfuð og herðanudd. Meðferðin sjálf er ca 55 mín.

 

HÚÐHREINSUN

45 mín   13.000 kr.

Yfirborðshreinsun, djúphreinsun. Bólur, fílapenslar eða miliakorn hreinsuð upp úr húð með kreistun. Ef tími gefst er maski borinn á húð eða viðskiptavinur setur á sig maska þegar heim er komið. Meðferðin sjálf er ca 40 mín.

 

LÚXUS FÓTSNYRTING

50 mín   14.000 kr.

Fótsnyrting fyrir þá sem þurfa góða snyrtingu. Hér er unnið með: fótabað, neglur, naglabönd, hæla og endar á léttu fótanuddi.

 

LÚXUS FÓTSNYRTING & LÖKKUN

60 mín   16.000 kr.

Fótsnyrting fyrir þá sem þurfa góða snyrtingu. Hér er unnið með: fótabað, neglur, naglabönd, hæla, lökkun og endar á léttu fótanuddi. ATH HÉR ÞARF AÐ TAKA MEÐ INNISKÓ.

 

EXPRESS FÓTSNYRTING

30 mín   9.000 kr.

Stutt fótsnyrting fyrir þá sem eru með heilbrigða fætur en þurfa létta snyrtingu. Unnið með neglur, naglabönd, hæla og endar á léttu nuddi.

 

EXPRESS FÓTSNYRTING & LÖKKUN

30 mín   9.000 kr.

Stutt fótsnyrting fyrir þá sem eru með heilbrigða fætur en þurfa létta snyrtingu og lökkun. Unnið með neglur, naglabönd og lökkun. ATH HÉR ÞARF AÐ TAKA MEÐ INNISKÓ.

 

VAX Í ANDLITI (1 - 2 SVÆÐI)

10 mín   2.000 kr. – 4.000 kr.

1 - 2 af þessum svæðum: efri vör, kringum varir, haka, nasir, eyru. Verð og tími miðast við umfang,

 

VAX Í ANDLITI + (2 - 3 SVÆÐI)

15 mín   3.500 kr. – 5.000 kr.

2 - 4 af þessum svæðum: efri vör, kringum varir, haka, nasir, eyru, vanga. Verð og tími miðast við umfang,

 

VAX UNDIR HÖNDUM

10 mín   3.500 kr.

 

VAX Á HANDLEGGI

15 mín   5.000 kr. – 6.000 kr.

 

VAX Á FÓTLEGGI OG HNÉ

15 mín   6.000 kr. – 7.000 kr.

 

VAX Á LÆRI

15 mín   4.500 kr. – 6.000 kr.

 

VAX Í NÁRA

10 mín   4.500 kr. – 6.000 kr.

 

MICROBLADE 

180 mín (3 skipti)  60.000 kr.

Swiss-Color microblade augabrúnameðferð.  Örfínar línur eru húðflúraðar í brúnirnar, til að gera þær dekkri, þéttari og jafnvel breiðari. Ekki fara í ræktina, gufu, heitan pott, sund eða sólbað fyrstu 5-10 dagana eftir meðferð Forðast eftir fremsta megni að koma við meðferðar svæðið Hreinlæti mjög mikilvægt, þvo hendur og spritta reglulega.

 

LAGFÆRING 

90 mín (tvö skipti)   30.000 kr. – 35.000 kr.

Eftir 1 - 4 ár er kominn tími á lagfæringu.. Brúnirnar lýsast og jafnvel mjókka með tímanum. Húðgerð hvers og eins ræður hversu langur tími þarf að líða frá fyrstu komu. Athugaðu að ef húðin þín er með exem í augabrúnum eða með mikla fituframleiðslu þá getur verið erfitt að festa litinn. Láttu okkur vita ef svo er. Ekki fara í ræktina, gufu, heitan pott, sund eða sólbað fyrstu 5-10 dagana eftir meðferð Forðast eftir fremsta megni að koma við meðferðar svæðið Hreinlæti mjög mikilvægt, þvo hendur og spritta reglulega

bottom of page