top of page

Handsnyrting

Það er ekki síður mikilvægt að hugsa vel um hendurnar.   Fallegar neglur þurfa ekki að vera langar.  Vel snyrt naglabönd og sléttar neglur gefur fallegt og heilbrigt útlit.

30 mín express handsnyrting

 • Neglur þjalaðar og mótaðar

 • Neglur pússaðar og bónaðar

 • Naglabönd ýtt til og snyrt.

 • Krem á hendur

50 mín lúxus handsnyrting

 • Neglur þjalaðar og mótaðar

 • Neglur pússaðar og bónaðar

 • Naglabönd ýtt til og snyrt.

 • Húðin skrúbbuð upp úr c-vitamin djúphreinsimaska.

 • Hendur nuddaðar upp úr nærandi kremi.

30 mín express handsnyrting með lökkun

 • Neglur þjalaðar og mótaðar

 • Neglur pússaðar

 • Neglur lakkaðar​

60 mín lúxus handsnyrting með lökkun

 • Neglur þjalaðar og mótaðar

 • Neglur pússaðar og bónaðar

 • Naglabönd ýtt til og snyrt.

 • Húðin skrúbbuð upp úr c-vitamin djúphreinsimaska.

 • Neglur lakkaðar

 • Hendur nuddaðar upp úr nærandi kremi.

bottom of page