top of page

SUBLIME meðferðirnar frá [ comfort zone ] eru mjög kraftmiklar, stinnandi og lyftandi.  Þær eru að mestu úr náttúrulegum og lífrænum innihaldsefnum.  

Meðferðin styrkir byggingu húðarinnar, örvar mikilvæga starfsemi hennar.
Virkar á djúpvöðva í andliti og hálsi, bætir og örvar blóðrásina og endurlífgar húðvefi.

      45 MÍN SUBLIME LIFT

   ​

  • ESSENTIAL yfirborðshreinsun

  • ESSENTIAL djúphreinsun

  • Kreistun ef þarf

  • SUBLIME lúxus flettimaski 

  • TRANQUILLITY höfuð og herðarnudd.

  • Maski tekinn af

  • RECOVER lokakrem

​      60 MÍN SUBLIME LIFT

      ​

  • ESSENTIAL yfirborðshreinsun

  • ESSENTIAL djúphreinsun

  • Kreistun ef þarf

  • OXYGEN súrefnismeðferð með hyaluronic sýrum frá [comfort zone]

  • SUBLIME lúxus flettimaski 

  • TRANQUILLITY höfuð og herðarnudd.

  • Maski tekinn af

  • RECOVER andlitsnudd,

      SUBLIME LIFT - DOUBLE PEEL

  • ESSENTIAL yfirborðshreinsun

  • ESSENTIAL djúphreinsun

  • Kreistun ef þarf

  • SUBLIME ávaxta og C vítamín SÝRA

  • OXYGEN súrefnismeðferð með hyaluronic sýrum frá [comfort zone]

  • SUBLIME lúxus flettimaski 

  • TRANQUILLITY höfuð og herðarnudd.

  • Maski tekinn af

  • RECOVER anslitsnudd.

bottom of page