STARFSFÓLK
Kristín Guðmundsdóttir er frá Ísafirði, útskrifaðist í snyrtifræði 2003, sveinspróf 2004 og lauk meistaranámi í lok árs 2005.
Kristín hefur einnig lært indverskt höfuðnudd, Microblading, PHIremover, Phinoderm, Microneedling og Phinjection.
Kristín opnaði Krismu í Spönginni árið 2010 og hefur búið í Grafarvogi í 22 ár.
Ardís Ólöf Víkingsdótttir er frá Blönduósi og útskrifaðist hún með Kristínu árið 2003 í snyrtifræði og tók einnig sveinspróf 2004.
Saman eru þær með langa reynslu í snyrtifræði og hafa mikinn áhuga og metnað að bjóða upp á faglega, persónulega og góða þjónustu.
Þær leggja mikinn metnað í að veita faglega, persónulega og góða þjónustu.
Á stofunni er lagt mikil áhersla á hreinlæti og fagleg vinnubrögð ásamt því að nota bestu efnin að okkar mati. Krisma hefur verið starfrækt síðan vorið 2010 og er staðsett á rólegum stað í Spönginni.
