

1.5 RETINOL BOOSTER 14.120 ISK
.
25 ml
100% náttúrulegt retinol serum sem er milt en með mikla virkni. Þykkni sem hentar til að leiðrétta línur, hrukkur og misfellur í húð. Boosterinn er endurlífgandi, endurnýjandi og hægir á sjáanlegri, ótímabærri öldrun.
Notist eingöngu á kvöldin eftir hreinsun og fylgið eftir með kremi.

GLYCO LACTO PEEL 11.580 ISK
.
Húðendurnýjandi maski með 10% Glycolic (AHA) og 6% Lactobionic sýru.
Maskinn jafnar húðtón, sléttir fínar línur og hrukkur og sýnir samsundis ljóma á húðinni.
Berið á hreint andlit og háls, látið liggja í 10 mínútur og skolið svo af.
Notið tvisvar í viku.

15.0 VITAMIN C BOOSTER 14.120 ISK
.
25 ml. Þykkni sem hjálpar til við að leiðrétta litabreytingar, litabletti og ójafnan húðtón og gefur ljóma.
Notkun:
1. Við fyrstu notkun skal opna pokann sem fylgir með, hella innihaldinu í flöskuna og hrista í 20-30 sek til þess að virkja vöruna. Látið hvíla í 2 mín.
2. Berið á hreina húð kvölds og morgna.