RETINOL%20BOOSTER_edited.jpg

1.5 RETINOL BOOSTER                                14.120 ISK

.

25 ml

100% náttúrulegt retinol serum sem er milt en með mikla virkni. Þykkni sem hentar til að leiðrétta línur, hrukkur og misfellur í húð.  Boosterinn er endurlífgandi, endurnýjandi og hægir á sjáanlegri, ótímabærri öldrun. 

 

Náttúruleg virk efni:  

Longevity Complex™
(Retinol) Vitamin A + Silybin

Notist eingöngu á kvöldin eftir hreinsun og fylgið eftir með kremi.

138796882_3595619517185400_6963951978835004097_n.jpg

LIP BALM                                         TILBOР   3.990 ISK

.

12 ml.

Rakagefandi salvi sem mýkir, fegrar og gefur fyllra útlit. Varan inniheldur Avacado og Karité smjör. 

 

Hentar til daglegrar notkunar undir eða yfir varalit. 

Salvinn er litlaus en gefur eykur eðlilegan lit varanna sem er mjög gott við mikla grímunotkun.

87,1% innihaldsefna með náttúrulegan uppruna. 

 

 

C VITAMIN BOOSTER.jpg

15.0 VITAMIN C BOOSTER                            14.120 ISK

.

25 ml.  Þykkni sem hjálpar til við að leiðrétta litabreytingar, litabletti og ójafnan húðtón og gefur ljóma.  

Virk náttúruleg efni:  Longevity Complex™
Ascorbic Acid + Sodium Ascorbate

BASE 2 : SODIUM ASCORBATE*, ASCORBIC ACID*

Notkun:

1. Við fyrstu notkun skal opna pokann sem fylgir með, hella innihaldinu í flöskuna og hrista í 20-30 sek til þess að virkja vöruna. Látið hvíla í 2 mín. 

2. Berið á hreina húð kvölds og morgna.

urban shields.jpg

URBAN SHIELD                                               7.830 ISK

.

40 ml.

Gefur húðinni ljóma ásamt því að jafna húðtón. Varan verndar gegn UVA/UVB og vinnur gegn mengun.

 

Áferðin á vörunni er létt og olíulaus sem gerir það að verkum að hægt er að bera hana hana á rétt áður en farði er borinn á.

 

Berið þunnt, jafnt lag á andlit og háls, ofan á andlitskrem, og nuddið létt inn í húðina. 

GLYCO LACTO PEEL.jpg

GLYCO LACTO PEEL                                      11.580 ISK

.

Húðendurnýjandi maski með 10% Glycolic (AHA) og 6% Lactobionic sýru. 

Maskinn jafnar húðtón, sléttir fínar línur og hrukkur og sýnir samsundis ljóma á húðinni. 

 

Engin viðbættur ilmur.

Berið á hreint andlit og háls, látið liggja í 10 mínútur og skolið svo af. 

Notið tvisvar í viku.