ha%20booster_edited.jpg

1.85 HA BOOSTER                                        14.120 ISK

.

1.85 HA booster er serum sem rakafyllir húðina. Varan inniheldur 3 Hyaluronic sameindaform: Míkró (örvar framleiðslu á nýrri hyaluronic sýru), Makró (til að gefa yfirborði húðar góðan raka) og krosstengd (til þess að gefa langvarnadi raka).

Fullkomið til að draga úr þurrki og leiðrétta fínar línur. 

 

Virk náttúruleg efni: 

Longevity Complex™
Micro, Macro & cross-linked Hyaluronic Acid

1. Berið nokkra dropa á hreint andlit og háls á morgnanna og kvöldin, sérstaklega á sjáanlegar línur og hrukkur. 

2. Fylgið eftir með andlitskremi.

25 ml

GLYCO LACTO PEEL.jpg

GLYCO LACTO PEEL                                      11.580 ISK

.

Húðendurnýjandi maski með 10% Glycolic (AHA) og 6% Lactobionic sýru. 

Maskinn jafnar húðtón, sléttir fínar línur og hrukkur og sýnir samsundis ljóma á húðinni. 

 

Engin viðbættur ilmur.

Berið á hreint andlit og háls, látið liggja í 10 mínútur og skolið svo af. 

Notið tvisvar í viku. 

RETINOL%20BOOSTER_edited.jpg

1.5 RETINOL BOOSTER                                14.120 ISK

.

1.5 retinol booster er 100% náttúrulegt retinol serum sem er milt en með mikla virkni. Þykkni sem hentar til að leiðrétta línur, hrukkur og misfellur í húð.

Boosterinn er endurlífgandi, endurnýjandi og hægir á sjáanlegri, ótímabærri öldrun. 

 

Náttúruleg virk efni:  

Longevity Complex™
(Retinol) Vitamin A + Silybin

1. Á kvöldin: hreinsið húðina og berið svo vöruna á andlitið.

2. Fylgið eftir með næturkremi.

 

25 ml

C VITAMIN BOOSTER.jpg

15.0 VITAMIN C BOOSTER                            14.120 ISK

.

25 ml.  Þykkni sem hjálpar til við að leiðrétta litabreytingar, litabletti og ójafnan húðtón og gefur ljóma.  

Virk náttúruleg efni:  Longevity Complex™
Ascorbic Acid + Sodium Ascorbate

BASE 2 : SODIUM ASCORBATE*, ASCORBIC ACID*

.

Notkun:

1. Við fyrstu notkun skal opna pokann sem fylgir með, hella innihaldinu í flöskuna og hrista í 20-30 sek til þess að virkja vöruna. Látið hvíla í 2 mín. 

2. Berið á hreina húð kvölds og morgna.