top of page
rapid eye.jpg

RAPID EYE

5.190 ISK

RapidEye er fyrir konur og karlmenn sem vilja efla útlit augnsvæðisins. 

Inniheldur Hexatein 6 sem er háþróuð blanda af peptíð, natríum hýalúronat, A-vítamíni (retinol), koffíni, shea butter og rósmarínkjarna. Þessi blanda er ákaflega nærandi og rakagefandi og veitir húðinni í kringum augnsvæðið sléttara og bjartara útlit. 

 

Notkun:
Berið á hreina húð í kringum augnsvæðið tvisvar á dag, kvölds og morgna (undir farða). Leyfið kreminu að þorna áður en farði er borinn á andlit. Berið augnkremið frá innra augnsvæði til hins ytra og upp undir augabrúnirnar.

 

2019-Rapid-Brow_edited.jpg

RAPID BROW

6.990 ISK

augabrúna serum sem gefur augabrúnunum heilbrigðara útlit á aðeins 60 dögum. 

Inniheldur Hexatein 2 sem er háþróuð blanda af fjölpeptíð, keratín, bíótín, panþenól og eplafrumukjarna. Þessi blanda hjálpar til við að styrkja og byggja upp augabrúnirnar og veitir þeim heilbrigðara útlit.  

Notkun:
RapidBrow er borið á augabrúnirnar tvisvar á dag, kvölds og morgna. Árangur sést eftir 8 vikur.

bottom of page