top of page
rapid eye.jpg

RAPID EYE

5.190 ISK

RapidEye er fyrir konur og karlmenn sem vilja efla útlit augnsvæðisins. 


Inniheldur Hexatein 6 sem er háþróuð blanda af peptíð, natríum hýalúronat, A-vítamíni (retinol), koffíni, shea butter og rósmarínkjarna. Þessi blanda er ákaflega nærandi og rakagefandi og veitir húðinni í kringum augnsvæðið sléttara og bjartara útlit. 

 

Notkun:
Berið á hreina húð í kringum augnsvæðið tvisvar á dag, kvölds og morgna (undir farða). Leyfið kreminu að þorna áður en farði er borinn á andlit. Berið augnkremið frá innra augnsvæði til hins ytra og upp undir augabrúnirnar.

 

Til að sjá  sem mestan árangur er æskilegt að nota RapidEye í 6-8 vikur. 

2019-Rapid-Brow_edited.jpg

RAPID BROW

6.990 ISK

augabrúna serum sem gefur augabrúnunum heilbrigðara útlit á aðeins 60 dögum. 


Inniheldur Hexatein 2 sem er háþróuð blanda af fjölpeptíð, keratín, bíótín, panþenól og eplafrumukjarna. Þessi blanda hjálpar til við að styrkja og byggja upp augabrúnirnar og veitir þeim heilbrigðara útlit.  

Notkun:
RapidBrow er borið á augabrúnirnar tvisvar á dag, kvölds og morgna. Árangur sést eftir 8 vikur.

RAPID RENEW.jpg

RAPID RENEW

7.690  ISK

Frábært kornakrem sem borið er á andlit og háls. Þegar kremið er borið á húðina hefur það þau áhrif að húðin endurnýjar sig og verður strax mýkri, bjartari og fær unglegra yfirbragð. 


Hentar bæði konum og karlmönnum sem vilja bæta útlit og yfirbragð húðar.

 

Inniheldur Hexatein 5 sem er háþróuð blanda af magnesíumoxíð kristöllum, fjölpeptíð, alfa-hýdroxýsýru (lime pearl), bromelain ensími, natriumbikarbonat og A, C og E vítamínum.

Notkun:
Berið RapidRenew blíðlega á hreint, blautt andlit og háls. Gott er að nudda kreminu í litla hringi á húðina en forðast skal að kremið fari í augun. Leyfa maskanum aðeins að liggja í nokkrar sec og finna fyrir kælingunni frá magnesíuminu. Kremið er síðan þvegið af með volgu vatni. 1 - 4x í viku.

2019-Rapid-Lash_edited.jpg

RAPID LASH

7.490 ISK

augnhára serum sem eflir útlit augnháranna, nærir, styrkir og gerir þau fallegri á aðeins 30 dögum.

 

Hentar þeim sem eru með augnlinsur og augnháralengingar. 

RapidLash inniheldur Hexatein 1 sem er háþróuð blanda af fjölpeptíð, amínósýrum, graskersfrækjarna, bíótín og panþenól. Þessi blanda hjálpar til við að styrkja og byggja upp augnhárin. 

Notkun:

RapidLash er borið í rót augnháranna einu sinni á dag, á kvöldin (eins og eyeliner). Til að sjá sem mestan árangur er ráðlagt að nota RapidLash í 4-8 vikur. 

bottom of page