Hægt er að panta tíma með því að klikka á hnappinn hér fyrir ofan eða ná í "appið okkar" sem heitir "FRESHA".

 

Mjög einfalt er að panta tíma á netinu.  Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar.

Þetta segir sig sjálft....BOOK NOW

Velur þær þjónustur sem þú vilt panta.

Veldu starfsmann eða næsta lausa tíma.

Velur dagssetningu. (Ath ef það stendur "TRY NEXT DAY" þá er uppbókað þann dag).

Velur tímann sem hentar þér. 

Þegar þú bókar tíma í FYRSTA skiptið þá þarftu að skrá þig inn.

Eftir það kemstu alltaf inn á síðuna þína og getur séð hvenær þú átt bókað.  Einng getur þú breytt eða afbókað tímann þinn á síðunni.

Hér geturu skilið eftir skilaboð til okkar.

Hér er síðasta sem fólk klikkar stundum á..... það er að ýta á CONFIRM og þá er tíminn þinn.  Þú færð staðfestingu í tölvupósti (þá emailið sem er skráð á fb þitt ef þú fórst í gegnum facebook). Við getum lagað emailið þitt hjá okkur ef það er ógilt email.

Hafa samband

facebook

587-5577

770 - 5577

Opnunartími

Mánudaga 8:30 - 18:00
Þriðjudaga 8:30 - 20:00
Miðvikudaga 8:30 - 18:00
Fimmtudaga 8:30 - 18:00
Föstudaga 8:30 - 15:00​
Laugardaga ath
 

© 2023 by Cielo Apparel. Proudly created with Wix.com