top of page

MICRONEEDLING meðferð vinnur djúpt á húðinni og örvar framleiðslu kollagens og elastínþráða. Eftir meðferð hefst kollagenuppbygging húðarinnar og sést árangur með hverjum degi frá meðferð. Meðferðin þéttir og styrkir húðina og gefur henni ljóma, 
 

Framkvæma má meðferð með 2-4 vikna millibili.   Fyrstu dagana eftir meðferð er nauðsynlegt að gefa húðinni góðan raka.

      45 MÍN MICRONEEDLING 

   ​

  • ESSENTIAL yfirborðshreinsun

  • ESSENTIAL djúphreinsun

  • Kreistun ef þarf

  • MICRONEEDLING nálarmeðferð

  • PHILINGS maski.

  • TRANQUILLITY höfuð og herðarnudd.

  • MASKI tekinn af.

  • RECOVER lokakrem

      60 MÍN MICRONEEDLING

  • ESSENTIAL yfirborðshreinsun

  • ESSENTIAL djúphreinsun

  • Kreistun ef þarf

  • MICRONEEDLING nálarmeðferð

  • OXYGEN súrefnismeðferð

  • PHILINGS maski 

  • TRANQUILLITY höfuð og herðarnudd​​

  • MASKI tekinn af

  • RECOVER andlitsnudd.

bottom of page