top of page
Microblading-900x423.jpg

phibrows

Örfínar tattoo línur eru settar á milli háranna í augabrúnum til að móta og gera augabrúnirnar þykkari og breiðari. Augabrúnirnar eru mældar af nákvæmni svo þær verði eins og eins náttúrulegar og hægt er.


Hjá okkur viljum við fá ykkur í 3 skipti til að fullkomna verkið og mælum við með að þú bókir 2.skiptið um leið og þú bókar 1.skiptið

Óléttar konur eða konur með barn á brjósti skulu bíða með meðferð eftir að barnið hættir á brjósti.

 


Ath að fituríkar húðgerðir taka mjög ílla við lit. Ef þú ætlar að bóka fyrsta tíma í microblading ráðfærðu þig við okkur ef þú heldur að húð þín sé of fiturík fyrir microblading.

Mjög gott er að sleppa koffínríkjum drykkjum þann dag sem þú kemur í microblading eða lyf sem auka blóðþynningu.

HEIMAMEÐHÖNDLUN:

 

FYRSTU TVO DAGANA:  Kæla augabrúnir með köldu vatni í bómull.
Í 5 DAGA EFTIR MEÐFERÐ: Þrífa augabrúnirnar kvölds og morgna varlega með dúmpi. 


Í 7 daga eftir meðferðina er ekki ráðlagt fara í sund, né stunda líkamsrækt sem myndi valda mikilli svitamyndun. 
Fingur, farði, snyrtivörur eða önnur efni mega ekki fara í brúnir.

Kláði er eðlilegur og það má alls ekki klóra. Gott er að hreyfa brúnirnar til að minnka kláða eða kæla með bómull.

 


 
Með bestu kveðju  
Kristín Guðmundsdóttir  695-0080

bottom of page