Augabrúnahúðflúr

17342912-1267606753276482-41381921204263

Microblading tattoo er bylting í varanlegri förðun á augabrúnir og felst í því að gera örfínar hárlínur á milli ekta háranna í augabrúnum til að móta og gera augabrúnirnar þykkari eða í stað hára sem ekki eru til staðar.   

Phibrows er framúrskarandi fyrirtæki með tækni og vörur sem Krisma fer eftir og notar. 
Við mælum upp brúnirnar nákvæmlega hjá hverjum og einum ásamt því að vinna með allar mælingar fyrir augabrúnirnar.
Ath að fituríkar húðgerðir taka mjög ílla við lit. Ef þú ætlar að bóka fyrsta tíma í microblading ráðfærðu þig við okkur ef þú heldur að húð þín sé of fiturík fyrir microblading.

Microblading augabrúnameðferð 

47.000 ISK  // 90 mín // 60 mín // 30 mín
 

Microblading lagfæring eftir Kristínu

24.500 ISK // 60 mín // 30 mín
 

Microblading lagfæring eftir aðra

29.000 ISK //  60 mín // 30 mín


 

 Heimameðhöndlun

3  Klst eftir meðferð  á að þrífa brúnirnar með PHI WIPES AFTERCARE og bera þunnt lag af SKIN CANDY með snyrtipinna.

​Kvölds og morgna í 7 daga á að þrífa augabrúnirnar með blautum bómull (dúmpa) og bera þunnt lag af SKIN CANDY með snyrtipinna og í sumum tilvikum sleppum við að nota SKIN CANDY eftir húðgerð.
 
Í 7 daga eftir meðferðina er ekki ráðlagt fara í sund, né stunda líkamsrækt sem myndi valda mikilli svitamyndun. 
Fingur, farði, snyrtivörur eða önnur efni mega ekki fara í brúnir nema SKIN CANDY.

Kláði er eðlilegur og það má alls ekki klóra. Gott er að hreyfa brúnirnar til að minnka kláða eða kæla með bómull.

 

Hér fyrir neðan má sjá "tilfinningadagatalið" sem sýnir ferlið eftir meðferð.
 
Með bestu kveðju  
Kristín Guðmundsdóttir  695-0080