MARC INBANE BRÚNKUFROÐA
9.840 ISK
Létt og mjúk froða frá MARC INBANE sem gefur náttúrulega brúnku sem lagar sig að þínum húðlit. Froðan hressir upp á húðlitinn og gerir hann samstundis geislandi. Hún þornar hratt og inniheldur náttúruleg virk efni og byltingarkennda brúnkutækni sem mýkir húðina og gefur henni náttúrulegan lit.
-
Blandan örvar framleiðslu á kollageni og er hönnuð til að gefa húðinni djúpan raka.
-
Formúlan inniheldur þriðju kynslóðar hýalúrónsýru sem hjálpar húðfrumum þínum að drekka í sig og viðhalda raka, viðheldur þéttleika og teygjanleika og stuðlar að heilbrigði húðar.
-
Hún endurvekur daufa og þreytulega húð, mýkir hana og gefur henni náttúrulegan lit.
MARC INBANE BRÚNKUDROPAR
7.930 ISK
Perle de Soleil brúnkudroparni eru fullkomnir til að ná fram fallegum og heilbrigðum ljóma og náttúrulegri brúnku sem er sérsniðin að óskum hvers og eins.
-
Náttúrulegur litur á augabragði
-
Brúnkudroparnir eru mjög auðveldir í notkun - þú einfaldlega blandar þeim saman við þitt eftirlætis rakakrem/líkamskrem eða í sólarvörnina þína og nærð þannig fram náttúrulegri brúnku.
MARC INBANE DJÚPHREINSIHANSKI
2.900 ISK
Djúphreinsilúffa er tilvalinn til að undirbúa húðina áður en brúnka er borin á, en hún endist lengur ef húðin er djúphreinsuð fyrst.
-
Notið lúffuna á blauta eða raka húð með léttum hringlaga hreyfingum með sturtusápu að eigin vali.
-
Lúffan virkar einnig vel til að ná restum af gervibrúnku af húðinni.
-
Skolið lúffuna eftir notkun og látið þorna. Active Charcoal, virka efnið í hanskanum, minnkar með tímanum sem dregur úr virkni lúffunnar.
MARC INBANE BRÚNKUSPRAY
8.900 ISK
Spreyið inniheldur náttúruleg innihaldsefni úr jurtaríkinu svo sem aloe vera og ginko. Spreyið þornar hratt og það skilar flekkjalausri áferð.
Gott ráð
Notaðu MARC INBANE örtrefjahanskann til að ná jafnri brúnku með fullkominni áferð.
-
Heilbrigt og hættulaust náttúrulegt brúnkusprey
-
Auðveld að bera það á sig sjálf/ur
-
Þornar fljótt og verður ekki flekkótt
-
Brúnkan endist í allt að 5 daga
-
Hentar öllum húðgerðum og má nota á allan líkamann
-
Gefur jafna og fallega áferð
-
Nátturulega nærandi innihaldsefni svo sem aloe vera og ginkgo.
MARC INBANE ÖRTREFJAHANSKI
2.080 ISK
Örtrefjalúffa sem hjálpa til við að dreifa brúnkunni og koma í veg fyrir brúnkuslys. Gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum en einnig hentar hann vel til að bera brúnku á andlit, háls og bringu. Lúffan dregur brúnkuna ekki í sig heldur dreifir henni jafnt.
-
Gerð úr endingargóðu og hágæða örtrefjaefni og er mjúkur og þægilegur í notkun.
-
Hnökrar ekki
-
Þvottur: Lúffuna má þvo í þvottavél við 30°C
-
Má ekki fara í þurrkara eða nota mýkingarefni.