top of page

Litun og mótun

Við á Krismu erum sérlega smámunasamar hvað varðar litun og mótun augabrúna.

Fyrir hverja litun og vax/plokkun mælum við augnsvæði og brúnir upp með okkar aðferð.  Þessi aðferð tryggir að augabrúnirnar séu eins jafnar og hægt er.  

  • Mæling

  • Litun

  • TRANQUILLITY herðar og/eða höfuðnudd.

  • Slökun á meðan litur er að virka.

  • Litur tekinn af.

  • Vax og eða plokkun

  • Augnsvæðið nuddað létt með róandi kremi.

bottom of page