Litun og mótun

Við á Krismu erum sérlega smámunasamar hvað varðar litun og mótun augabrúna og það er okkar sérkenni.

Fyrir hverja litun og vax/plokkun mælum við augabrúnirnar upp með sérstakri mælitækni. Þessi aðferð tryggir að augabrúnirnar séu eins jafnar og hægt er.  Eins vinnum við litablöndunina  með sérstökum hætti sem eykur endingu litarins.

  • Mæling

  • Litun

  • TRANQUILLITY höfuð/herðarnudd.

  • Slökun á meðan litur er að virka.

  • Litur tekinn af.

  • Vax og eða plokkun

  • Augun nudduð upp úr KRAFTAVERKI