Litun og mótun

Við á Krismu erum sérlega smámunasamar hvað varðar litun og mótun augabrúna og það er okkar sérkenni.

Fyrir hverja litun og vax/plokkun mælum við augabrúnirnar upp með sérstakri mælitækni. Þessi aðferð tryggir að augabrúnirnar séu eins jafnar og hægt er.  Eins vinnum við litablöndunina  með sérstökum hætti sem eykur endingu litarins.

Við höfum aukið upplifun í litun með því að nudda axlir og háls svo þið náið að slaka betur á, á meðan liturinn er að virka.

LITUN OG MÓTUN

TÍMI

VERÐ

Augnhár og brúnir með mótun

30 mín

5.900 ISK

Augabrúnir með mótun

20 mín

4.900 ISK

Augnhár með mótun

20 mín

4.900 ISK

Mótun augabrúna 

10 mín

2.900 ISK

[comfort zone] nudd eftir litun

15 mín

3.900 ISK