Litun og mótun

Við á Krismu erum sérlega smámunasamar hvað varðar litun og mótun augabrúna og þekktar fyrir það. 

Fyrir hverja litun og vax/plokkun mælum við augabrúnirnar upp með sérstakri mælitækni meistarans Branko Babik. Hann er heimsfrægur fyrir sýna hönnun og uppgötvun á Microblading tækninni.  

Þessi aðferð tryggir að augabrúnirnar séu eins jafnar og hægt er. 

Eins með litablöndunina erum við með sérstakan lit og blöndu sem eykur endingu litarins.

Augnhár og brúnir með mótun   

5.800 ISK
Augabrúnir með mótun   

4.200 ISK
Augnhár með mótun   

4.200 ISK
Mótun augabrúna (plokk/vax)   

2.600 ISK

© 2020 By Krisma Snyrtistofa.  Proudly created by Kristín Guðmundsdóttir