Lip mask

3.950 isk

Um vöruna:
“Goodnight” Lip Mask frá Janssen er áhrifarík næturmeðferð fyrir varinar.
Djúpvirkandi og einstaklega nærandi formúla sem fyllir varinar, losar um herping og sléttir fínar línur af völdum þurrks ásamt því að gefa aukna fyllingu “plump”. Hentar einnig vel sem SOS-Varanæring yfir daginn fyrir þurrar varir einnig fullkomin primer undir varaliti.

Varinar fá samstundis frísklegri litatón og milda glansáferð.

Besta og uppáhaldsvaran okkar frá Janssen.

15 ml.

Notkun:

Yfir nóttina er einstaklega mikilvægt að bera maskann aðeins útfyrir varinar fyrir bestu virkni, og alveg yfir efri vörina fyrir hámarksárangur.

Yfir daginn er borið eins og þú vilt á varirnar.

Virk innihaldsefni:

Inniheldur blöndu af náttúrulegum innihaldsefnum eins og sólkjarna- og hörfræjarolíu með ríkulegu magni af Omega 3 og 6 fitusýrum sem gefa einstaka næringu og verja varnar fyrir þurrk. Maskinn inniheldur einnig plöntuþykkni (Paracress Extract) unnið úr jurt sem heitir Spilanthes Acmella sem er vel þekkt fyrir einstaka eiginlega á húðina gegn svipbrigðalínum (hrukkum) og er gjarnan kölluð “Botox” Jurtin þar sem hún slakar á spennu og herping í húðinni og hefur einstaklega sléttandi áhrif.

© 2020 By Krisma Snyrtistofa.  Proudly created by Kristín Guðmundsdóttir