[comfort zone]

Rakagefandi andlitsmeðferð

HYDRAMEMORY meðferðirnar frá [ comfort zone ] eru mjög rakagefandi og þéttandi meðferð. Þær eru að mestu úr náttúrulegum og lífrænum innihaldsefnum.  Meðal annars úr Macro hyaluronic sýru
Fair-trade moringa olíu

      HYDRAMEMORY EXPRESS 

      30 mín //  7.900 ISK 

 • TRANQUILLITY [ comfort zone ] slökun

 • ESSENTIAL yfirborðshreinsun

 • ESSENTIAL djúphreinsun

 • Kreistun ef þarf

 • HYDRAMEMORY lúxusmaski og svo axlar, herðar og hálsnudd svo þú náir að slaka betur á með maskann.

 • Andlit nuddað létt að loknu maska.

      HYDRAMEMORY COMPLETE

      60 mín  //  13.500  ISK

 • TRANQUILLITY [ comfort zone ] slökun

 • ESSENTIAL yfirborðshreinsun

 • ESSENTIAL djúphreinsun

 • Kreistun ef þarf

 • INTRACEAUTICAL OXYGEN súrefnismeðferð með hyaluronic sýrum frá [comfort zone]

 • HYDRAMEMORY lúxusmaski og svo er axlar herðar og hálsnudd svo þú náir að slaka betur á með maskann.

 • Að lokum eru andlit, höfuð, háls og herðarnudd.