top of page
LITUN AUGNHÁRA OG BRÚNA MEÐ MÓTUN
Við erum sérlega smámunasamar hvað varðar litun og mótun augabrúna og það er okkar sérkenni. Fyrir hverja litun og vax/plokkun mælum við augabrúnirnar upp. Við höfum aukið upplifun í litun með því að nudda axlir og háls svo þið náið að slaka betur á, á meðan liturinn er að virka
ANDLITSMEÐFERÐIR
Við vinnum mikið með að skapa ró og slökun auk þess að gera róttækar meðferðir með því að nota virk efni, áhrifarík tæki m.a: súrefnistæki, ultrapeel húðslípunartæki og microneedling nálarmeðferðina. Við notum efni og meðferðir frá [comfort zone], Mary Cohr, Janssen Cosmetics og Essie
bottom of page