3  Klst eftir meðferð  á að þrífa brúnirnar með 
PHI WIPES AFTERCARE og bera mjög þunnt lag af SKIN CANDY með snyrtipinna.

​Kvölds og morgna í 7 daga á að þrífa augabrúnirnar með blautum bómull (dúmpa) og bera þunnt lag af SKIN CANDY með snyrtipinna og í sumum tilvikum sleppum við að nota SKIN CANDY eða notum það einungis 4 kvöld eftir meðferð.
 
Í 7 daga eftir meðferðina er ekki ráðlagt fara í sund, né stunda líkamsrækt sem myndi valda mikilli svitamyndun. 
Fingur, farði, snyrtivörur eða önnur efni mega ekki fara í brúnir nema SKIN CANDY.

Kláði er eðlilegur og það má alls ekki klóra. Gott er að hreyfa brúnirnar til að minnka kláða eða kæla með bómull.
 
Með bestu kveðju  
Kristín Guðmundsdóttir  695-0080

Heimameðhöndlun

© 2020 By Krisma Snyrtistofa.  Proudly created by Kristín Guðmundsdóttir