Aquatense moisture gel

6.940 isk

Um vöruna:

Einstaklega frískandi og létt rakagel/krem sem bæði eykur og bindur raka í húðinni. Kremið heldur fullkomnu rakastigi í efri húðlögunum ásamt því að veita vörn gegn sindurefnum og mengun í umhverfinu.

Húðfrumurnar auka afköst sín sem þýðir örari endurnýjun, sléttara yfirborð og fallegri húðlitur.

Notkun:

Notist kvölds og morgna nema annað sé ráðlagt.  Mjög gott að nota þetta krem samhliða öðru kremi til að auka raka í húð.

Virk innihaldsefni:

Grænn þari, Provitamin B5, C vítamín, Hyaluron sýrur - langar keðjur - einstakur rakagjafi sem hefur þann eiginleika að þúsundfalda þyngd sína í vatni.

© 2020 By Krisma Snyrtistofa.  Proudly created by Kristín Guðmundsdóttir