top of page
Bella-Spa-Salon-Facial-Mask.jpg

HÚÐHREINSUN

HÚÐHREINSUN á snyrtistofu getur verið mjög nauðsynleg fyrir húð sem er mjög stífluð svo húðin haldist heilbrigð án þess að grípa þurfi til róttækari aðgerða hjá lækni.  Við notum m efni frá comfort zone, Janssen og/eða Mary Cohr í okkar húðhreinsanir. Auðvelt er að viðhalda árangrinum heima fyrir með góðum hreinsiefnum sem hentar húðgerðinni.

sublime-double-peel-facial.jpg

ANDLITSMEÐFERÐIR

ANDLITSMEÐFERÐ á snyrtistofu getur verið mjög áhrifarík fyrir húð sem er mjög þurr, þreytuleg eða gráleit svo húðin haldist heilbrigð og fái að eldast fallega.  Við erum með meðferðir og notum efni frá comfort zone, Janssen og/eða Mary Cohr í okkar meðferðir. Eins eigum við tæki og tól í meðferðum. Auðvelt er að viðhalda árangrinum heima fyrir með góðum hreinsiefnum sem hentar húðgerðinni.

Facial

MICRONEEDLING

MICRONEEDLING meðferð vinnur djúpt á húðinni og örvar framleiðslu kollagens og elastínþráða. Eftir meðferð hefst kollagenuppbygging húðarinnar og sést árangur með hverjum degi frá meðferð. Meðferðin þéttir og styrkir húðina og gefur henni ljóma, 

janssen.JPG

ÁVAXTASÝRUMEÐFERÐIR

Ávaxtasýru / c vítamín meðferðirnar hjá okkur eru mjög virkar.eðferðin hefur húðflagnandi og endurnýjandi áhrif.

Vinnur á fínum línum, hrukkum og örum. Jafnar húð og húðlit, þéttir húð, gefur raka, ljóma og orku. Virkilega frískandi meðferð fyrir húðina.

2388422_2.jpg

ULTRAPEEL

ULTRAPEEL HÚÐSLÍPUN er frískandi meðferð sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin virkar vel á grófa húð með fínar línur.  Hún eykur þan og boostar upp húðina auk þess að  gefa henni ljóma.  Strax eftir fyrstu meðferð fær húðin frísklegri blæ, verður þéttari, mýkri, sléttari, hreinni og unglegri.

bottom of page