active pureness

toner

4.280 isk

Um vöruna:

96% Náttúruleg lífræn innihaldsefni.

Andlitsvatn fyrir feita/blandaða húðgerðir með hreinsandi og róandi eiginleikum.

Hefur sýrustillandi áhrif og slípandi eiginleika sem hjálpar feitri húð til að ná jafnvægi.

Eykur og viðheldur frumuendurnýjun. 

200 ml 

Notkun:

Andlitsvatnið er sett í bómull og strokið vel yfir andlit kvöld og morgna eftir yfirborðshreinsun eða aðra meðferð.

Innihaldsefni:

Gluconolactone 3%: exfoliating action
Arginine: hydrating action
Mangosteen extract: antioxidant action 

© 2020 By Krisma Snyrtistofa.  Proudly created by Kristín Guðmundsdóttir