Það er mikilvægt að hugsa vel um húðina, okkar stærsta líffæri sem verður fyrir miklu áreiti á degi hverjum. Mengun, förðunarvörur og óhreinindi hafa sitt að segja. Við höfum náð góðum árangri með okkar aðferð í húðhreinsunum. Þessi listi er ekki tæmandi. Í sumum tilvikum notum við sýrur og rafmagnstæki úr öðrum meðferðum til að ná sem besta árangri fyrir þína húðgerð.
30 mín express húðhreinsun
5.900 ISK
Yfirborðshreinsun
Djúphreinsun
Kreistun
Létt maskameðferð eftir húðgerð eða lokakrem eftir húðgerð.